» Europa » Island:
 
vrste pripravnosti:  
Prikaz:  

Više informacija:
Veðurstofa Íslands / The Icelandic Meteorological Office

Vremenska upozorenja: Island

Izvještaji o pripravnosti - Podrobne informacije o upozorenjima u pojedinom području. Izaberite odgovaraju?e područje.

Breidafjordur - Westnorthwest Iceland
do 26.06.2021 00:59 CET
Vjetar (Žuto)
íslenska:
Suðvestan hvassviðri eða stormur, 18-25 m/s. Búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll, staðbundi yfir 35 m/s, einkum á norðanverðu Snæfellsnesi og í Dölunum. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum til að forðast tjón.

Fyrir frekar upplýsingar sjá: https://www.vedur.is/vidvaranir

english:
SW-ly gale or severe gale expected with sustained wind speed 18-25 m/s (65-90 km/h). Strong wind gust expected near mountains which may exceed 35 m/s (126 km/h), especially on the north part of Snæfellsnes peninsula. Can be hazardous for vehicles that are sensitive to wind. People are advised to secure their neighborhood and show caution.

For further information see: https://en.vedur.is/alerts 

Central highlands - Uninhabited part of Iceland
do 26.06.2021 19:00 CET
Vjetar (Žuto)
íslenska:
Suðvestan hvassviðri eða stormur, 18 - 25 m/s norðan jökla. Búast má við mjög snörpum og varhugaverðum vindhviðum við fjöll, 35 m/s og sandfoki. Varasamar eða hættulegar aðstæður fyrir ferðamenn. Fólki bent á að sýna varkárni og fylgjast með veðurspám.

Mikil hlýindi fylgja hvassviðrinu og má búast við talsverðri snjóbráð, einkum á svæðinu í kringjum Fjallabak ( Fimmvörðuháls og Laugavegur). Búist er við vatnavöxtum og verða ár og vöð erfið yfirferðar, ásamt því sem göngufólk er sérstaklega varað við að svæði sem hafa verið hulin snjó geta orðið sérstaklega erfið yfirferðar.

Fyrir frekar upplýsingar sjá: https://www.vedur.is/vidvaranir

english:
SS-ly gale or severe gale expected with sustained wind speed 18 - 25 m/s (65-90 km/h) in the north part. Strong and hazardous wind gust expected near mountains, 35 m/s (126 km/h) and blowing sand. Traveling can be hazardous and people are advised to plan accordingly, show caution and monitor weather forecasts.

Rapid warming is expected in the middle highlands, especially around the Fimmvörðuháls hiking path and Laugavegur hiking path. Rivers and streams will increase and make them difficult to cross, and hikers are advised to account for delays while hiking over areas where snow is melting.

For further information see: https://en.vedur.is/alerts 

Northeast Iceland
do 26.06.2021 16:00 CET
Vjetar (Žuto)
íslenska:
Suðvestan 15-20 m/s og vindhviður að 30 m/s. Slæm skilyrði til ferðalaga með aftanívagna eða á bílum sem taka á sig mikinn vind.

Fyrir frekar upplýsingar sjá: https://www.vedur.is/vidvaranir

english:
Southwest gale, 15-20 m/s (55-72 km/h) and gusts up to 30 m/s (108 km/h). Bad traveling conditions for larger cars and trailers.

For further information see: https://en.vedur.is/alerts 

Northwest Iceland
do 26.06.2021 16:00 CET
Vjetar (Žuto)
íslenska:
Suðvestan hvassviðri eða stormur, 15-23 m/s, einkum á Hornströndum, Skaga og Tröllaskaga. Vindhviður geta staðbundið farið yfir 30 m/s. Veðrið getur verið varhugavert fyrir vegfarendur með aftanívagna eða á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum.

Fyrir frekar upplýsingar sjá: https://www.vedur.is/vidvaranir

english:
SW-ly gale or severe gale expected with sustained wind speed 15-23 m/s (54-83 km/h). Wind gusts over 30 m/s (108 km/h) can be expected. Can be hazardous for vehicles that are sensitive to wind and travelers should plan accordingly. People are advised to secure their neighborhood and show caution.

For further information see: https://en.vedur.is/alerts 

Southeast Iceland
do 26.06.2021 17:00 CET
Vjetar (Žuto)
íslenska:
Suðvestan hvassviðri eða stormur, 15 -23 m/s við Öræfajökul. Búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll, staðbundið 25-30 m/s. Aðstæður geta verið hættulegar fyrir vegfarendur með aftanívagna eða á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum.

Fyrir frekar upplýsingar sjá: https://www.vedur.is/vidvaranir

english:
SW-ly gale or severe gale expected with sustained wind speed 15-23 m/s (54-83 km/h) near Öræfajökull, with strong wind gust of 25-30 m/s (90-108 km/h). Can be hazardous for vehicles that are sensitive to wind and travelers should plan accordingly. People are advised to secure their neighborhood and show caution.

For further information see: https://en.vedur.is/alerts 

Westfjords
do 26.06.2021 07:00 CET
Vjetar (Žuto)
íslenska:
Suðvestan hvassviðri eða stormur, 18-25 m/s. Búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll, staðbundi um 35 m/s. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum til að forðast tjón. Mikilvægt að göngufólk geti leitað skjóls í húsum.

Fyrir frekar upplýsingar sjá: https://www.vedur.is/vidvaranir

english:
SW-ly gale or severe gale expected with sustained wind speed 18-25 m/s (65-90 km/h) and strong wind gust near mountains which locally may exceed 30 m/s (108 km/h). Can be hazardous for vehicles that are sensitive to wind and travelers should plan accordingly. People are advised to secure their neighborhood and show caution. Tents can be damaged and hikers should shelter indoors.

For further information see: https://en.vedur.is/alerts 

zaglavlje:
promijeni jezik:   | BG | BS | CZ | DA | DE | EE | EN | ES | ES | ES | FI | FR | GR | HE | HR | HU | IS | IT | LT | LV | ME | MK | MT | NL | NO | PL | PT | RO | RS | SE | SK | SL | VA